• Shuffle
    Toggle On
    Toggle Off
  • Alphabetize
    Toggle On
    Toggle Off
  • Front First
    Toggle On
    Toggle Off
  • Both Sides
    Toggle On
    Toggle Off
  • Read
    Toggle On
    Toggle Off
Reading...
Front

Card Range To Study

through

image

Play button

image

Play button

image

Progress

1/10

Click to flip

Use LEFT and RIGHT arrow keys to navigate between flashcards;

Use UP and DOWN arrow keys to flip the card;

H to show hint;

A reads text to speech;

10 Cards in this Set

  • Front
  • Back

Hvað er þvagsýra (uric acid)? Í hverju felst þvagsýrugigt?

Hún myndast við niðurbrot púrína. Hún veldur liðbólgum (þvagsýrugigt). Það myndast sk. tophi (massi af þvagsýru) milli liða.

Hvaða áhrif hefur þvagsýra á bólgusvörun?

Hún eykur bólgusvörun, þ.e. virkun á kininkerfinu, kompliment og plasmin kerfinu -> aukning verður á leukotrineum og samsöfnun af neutrophilum. Þeir gleypa kristallana með átfrumun. Urate kristallar örva líka myndun IL-1.

Hvaða sjúkdómum tengist þvagsýrugigt oft?

1. háum blóðþrýstingi


2. offitu


3. hækkuðum blóðfitum


4. æðakölkun.


5. áfengisneyslu

Hvernig er meðferð við þvagsýrugigt?

1. bólgueyðandi verkjalyf eru gefin við köstum, t.d. prednisolon.


2. fyrirbyggjandi lyf eru gefin til að koma í veg fyrir köst, þau lækka þvagsýru í blóði, t.d. probenecid.



Hvað er verið að koma í veg fyrir með því að gefa meðferð við hækkaðri þvagsýru í blóði?

Liðbólgur, nýrnasteina, myndun tophi og nýrnabilun.

Hvernig virkar colchicine? Hvenær er það notað?

Það binst microtubuli í frumum (einkum neutrophilum) og kemur þannig í veg fyrir spólumyndun og frumuskiptingu. Bólgusvörun minnkar!


Það er notað við þvagsýru hjá sj. sem þola ekki NSAID lyf.


colchicine = mitotic poison!

Hvaða lyf eru alltaf gefin fyrst við þvagsýrugigt? Hvaða sj. mega ekki fá þau?

NSAID. En fólk með nýrnabilun, hjartabilun og magasjúkdóma má ekki fá það. Því er þá gefið colchicine!

Hvernig virkar probenecid? Hvenær má ekki nota það?

Probenecid binst við OAT= organic anion transporter (sem frásogar þvagsýru úr þvaginu og út í blóðið) í staðinn fyrir þvagsýruna og kemur þannig í veg fyrir að hún sé frásoguð út í blóðið -> útskilnaður hennar eykst!


Má ekki nota ef það er saga um nýrnasteina!

Hvernig myndast þvagsýra?


Hvers konar lyf eru allopurinol og allonol?

Tvær leiðir:


1. guanosin -> guanine -(XO)-> xanthine -> UA


2. inosine -> hypoxanthine -(XO)-> xanthine -> UA



Þetta eru xanthine oxidasa hemlar. Koma í veg fyrir myndun þvagsýru.

Við hvaða þrjár aðstæður er allopurinol notað?

1. við hyperuricemiu (of mikill þvagsýru í blóði)


2. nýrnasteinum


3. notað við krabbameinslyfjameðferð til að koma í veg fyrir of mikla þvagsýrumyndun