Use LEFT and RIGHT arrow keys to navigate between flashcards;
Use UP and DOWN arrow keys to flip the card;
H to show hint;
A reads text to speech;
18 Cards in this Set
- Front
- Back
Hvað er beinn eignarréttur |
Þá áttu eignina beint og hefur allan réttinn þín megin. |
|
Hvað er óbeinn eignarréttur? |
Forgangsréttur. Kaupréttur. Veðréttindi. Húsaleigusamningur. Haldréttur. Þinglýsingabækur sýna hvort óbeinn eignarréttur sé til staðar. |
|
Hver er munurinn á kröfurétti og eignarrétti? |
Kröfuréttur réttarsamband skuldara og kröfuhafa. Eignarréttur er meiraráðstöfunarréttur yfir hlutnum og ákveðin vernd gagnvart öðrum. |
|
Hvernig takmarka lög hagnýtingu eigna? |
Náttúruverndarlög. Skipulags- og byggingarlög. Umhverfisréttarlög. Auðlinda- og veiðilöggjöf. Landmerkjalög. Girðingarlög. |
|
Hverjir geta verið eigendur eignar? |
Einstaklingar, lögaðilar og ríkið. Útlendingar: Es borgarar + Sviss. Eiga auðveldara að eignast. Hinir í heiminium. Eiga erfiðara með að eignast. Útlendingar meiga ekki eiga vatnsafl, virkjunarréttindi og jarðhita. |
|
Hverjir mega stunda fiskveiðar í efnahagslögsögu Íslands? |
Íslenskirríkisborgarar og aðrir íslenskir aðilar. Íslenskirlögaðilar sem að öllu leyti eru í eigu íslenskra aðila eða íslenskra lögaðilasem uppfylla eftirfarandi skilyrði: i. Eru undir yfirráðum íslenskra aðila. ii. Eru ekki í eigu erlendra aðila að meira leyti en 25% sémiðað við hlutafé eða stofnfé. Lög umerlenda fjárfestingu heimila í raun að útlendingar eigi allt að 49% í íslenskumsjávarútvegi í gegnum fjárfestingafélög sem skráð eru hér á landi. |
|
Hvaða lög giltu um fasteignir fyrir 2002? |
Lögjöfnun frá eldri lögum um lausafjárkaup. |
|
Hverjar eru sérreglur um hjón í fasteignum? |
Báðir aðilar verða að samþykkja að seljafasteign. Nema að það sé séreign (sett í kaupmála). Bara húsnæði sem hjón búa í.Hér er krafa um skriflegt samþykki. Allt sem er skráð hjúskapareign skiptist50/50 við skilnað. |
|
Hvað er fasteignamat? |
Markaðsvirtði fasteignarinnar (á að vera það en er það ekki) á að takamið af verði fasteigna í hverfinu sem hún er í. En það er alltaf að hækka. |
|
Hvað er brunabótamat? |
Endurspeglar endurbyggingarkostnað ef eigninbrennur. |
|
Hvenær er tilboð í fasteign skuldbindandi? |
Tilboð er skuldbindandi um leið og seljandi tekur því. Tilboð þarf að vera skriflegt (ekki hægt að þinglýsa nema að það sé skriflegt). |
|
Hvað er afsal? |
Fullnaðarkvittun frá seljanda. Færir allar eignarheimildir til kaupandans. Þarf að þinglýsa. |
|
Hverjar eru skyldur kaupanda og seljanda um galla? |
Aðgæsluskyldakaupanda: Skoðunarskylda. Áhrif á hvort kaupandi geti beitt fyrir siggalla. Upplýsingaskyldaseljanda: Upplýsa galla. Upplýsa það sem kaupandi getur ekki séð viðvenjulega skoðun. |
|
Hvaða ógildingarástæður gilda um fasteignakaup? |
Sömu og í samningarétti: Ólögræði. Misneyting. Nauðung. Svik. |
|
Aðeins um húsaleigu. |
Húsalegulög eru ófrávíkjanleg. Leigusamningur þarf alltaf að vera skriflegur. Hægt er að segja upp ótímabundnum leigusamningu með 6 mán fyrirvara. Það er ekki hægt að segja upp tímabundnum leigusamning. Leigutaki hefur forgangsleigurétt ef leigja á í amk 1 ár í viðbót. Þarf að tilkynna með 3 mán fyrirvara. Leigjandi bætir það tjón sem hann veldur. Annast minni háttar viðhald (ljósaperur, rafhlöður í reykskynjurum og hreinsun niðurfalla). Leigusali annast allt annað viðhald utan sem innandyra. |
|
Hvað er þinglýsing? |
Þinglýsingfelur í sér opinbera skráningu réttinda yfir tilteknum eignum til þess að þaunjóti réttarverndar gagnvart þriðja manni. |
|
Hvað er aflýsing? |
Þegarréttarsambandi því, sem stofnað var til með skjali er lokið, skal aflýsaskjalinu úr þinglýsingabókum. |
|
Hvað eru stimpilgjöld fasteigna? |
Stimpilgjald af gjaldskyldu skjali semkveður á um eignaryfirfærslu fasteignar ákvarðast eftir matsverði eins og þaðer skráð í fasteignaskrá þegar gjaldskylda stofnast. Upphæð stimpilgjalds er oftast 0,8% af fasteignarmati fyrir einstakling en 1,6% af fasteignarmati fyrir lögaðila. |