Use LEFT and RIGHT arrow keys to navigate between flashcards;
Use UP and DOWN arrow keys to flip the card;
H to show hint;
A reads text to speech;
15 Cards in this Set
- Front
- Back
Vísindi |
aðferð til að afla fróðleiks og öðlast skilning á heiminum. Aðferðin sem er notuð til að afla vísindalegrar þekkingar þarf að vera skiljanleg og fær öllum sem vilja nota hana. |
|
Vísindaleg aðferð - 1 |
Gögnum safnað |
|
Vísindaleg aðferð 2 |
leitað nýrra tengsla |
|
vísindaleg aðferð 3 |
tilgáta sett fram |
|
vísindaleg aðferð 4
|
ályktanir dregnar af tilgátum
|
|
vísindaleg aðferð 5 |
tilraunir og prófanir |
|
vísindaleg aðferð 6 |
kenning |
|
vísindaleg aðferð 7 |
áður óútskýrð fyrirbæri útskýrð með kenningunni
|
|
Jarðvísindi |
þær greinar sem fjalla um hin lífvana hluta jarðar og þau náttúruöfl sem móta jarðskorpuna |
|
Jarðvísindi skiptast í 5 undirgreinar |
1. veðurfræði
2. haffræði 3. jarðfræði 4. jarðeðlisfræði 5. jarðefnafræði |
|
Jarðfræði |
fjallar um hinn lífvana hluta jarðar |
|
Grunnrannsóknir |
almennar spurningar tengt jarðsögu og ferlum jarðar fara fram í háskóla íslands og veðurstofunni |
|
hagnýtar rannsóknir |
Rannsóknir í tengslum við mannvirkjagerð, skiptist í 1. jarðefnaleit og námajarðfræði, 2. mannvirkjajarðfræði, 3. jarðhitarannsóknir. fara fram hjá vegagerðinni og landsvirkjun |
|
útræn öfl
|
fá orku sína frá sólinni, brjóta niður landið og slétta út yfirborðið Rigning, sjór, vindur, sólargeislar, jöklar |
|
innræn öfl |
fá orku sína úr iðrum jarðar, byggja upp landið með því að búa til fjöll á yfirborðinu jarðskjálftar, fellingafjöll, eldfjöll, jarðhiti. |